Helstu markmið
Að bera kennsl á brothætt byggðalög
í samstarfslöndum og á svæðum, sem hafa möguleika á að eflast með íhlutun verkefna
Að bera kennsl á skort á hæfni
og þjálfunarþörf íbúa brothættra byggða og starfsfólks viðkomandi sveitarfélaga, í tengslum við sköpun sjálfbærra nýrra starfa og þjónustu sem yrðu til framdráttar fyrir þessi samfélög.
Að veita samfélagsþjálfum þjálfun
og halda vinnustofur sem hjálpar íbúum brothættra byggða að efla hæfni til lausnar á ýmsum vandamálum og valdefla þar með samfélögin.
Að yfirfæra áhrif verkefnisins til annarra svæða
og landa til þess að hámarka afrakstur samstarfsins til að styðja við uppbyggingu brothættra byggða í allri Evrópu.

INTERFACE
Markmiðið með INTERFACE verkefninu er að efla brothættar byggðir í að finna nýstárlegar lausnir á vandamálum sem við er að eiga. Brothættar byggðir eru þéttbýli og dreifbýli (borgarhlutar, bæir og þorp og tilheyrandi dreifbýli) sem hafa glímt við langvarandi íbúafækkun og efnahagslega og félagslega hnignun – málefni sem hefur verið áhyggjuefni og á dagskrá stjórnvalda í öllum löndum Evrópu.
„The most important thing for small communities is education, participation and love for the neighbour.“
The final partner’s meeting for the Erasmus+ project INTERFACE was held in Skagafjörður, Iceland on the 19th of June 2019. During the meeting partners overviewed remaining tasks for the project and coordinated for the finalization of the project. Aitoliki presented...
Aitoliki Development Enterprise S.A. organized two community workshops
The 8th Module of the curriculum for community coaches involved the actual implementation of a community workshop or meeting in cooperation with the country specific facilitators, the role of whom is to coach and support participants during community workshop/meeting...
Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities – Pilot training in Iceland
The Icelandic Regional Development Institute leads a 2 year European project INTERFACE in cooperation with University of Bifröst and partners from Bulgaria, Greece, Ireland and Italy. INTERFACE stands for Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in...