Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe
Frekari upplýsingar

Helstu markmið    

U

Að bera kennsl á brothætt byggðalög

í samstarfslöndum og á svæðum, sem hafa möguleika á að eflast með íhlutun verkefna    

Að bera kennsl á skort á hæfni

og þjálfunarþörf íbúa brothættra byggða og starfsfólks viðkomandi sveitarfélaga, í tengslum við sköpun sjálfbærra nýrra starfa og þjónustu sem yrðu til framdráttar fyrir þessi samfélög.    

Að veita samfélagsþjálfum þjálfun

og halda vinnustofur sem hjálpar íbúum brothættra byggða að efla hæfni til lausnar á ýmsum vandamálum og valdefla þar með samfélögin.    

Að yfirfæra áhrif verkefnisins til annarra svæða

og landa til þess að hámarka afrakstur samstarfsins til að styðja við uppbyggingu brothættra byggða í allri Evrópu.    

INTERFACE

Markmiðið með INTERFACE verkefninu er að efla brothættar byggðir í að finna nýstárlegar lausnir á vandamálum sem við er að eiga. Brothættar byggðir eru þéttbýli og dreifbýli (borgarhlutar, bæir og þorp og tilheyrandi dreifbýli) sem hafa glímt við langvarandi íbúafækkun og efnahagslega og félagslega hnignun – málefni sem hefur verið áhyggjuefni og á dagskrá stjórnvalda í öllum löndum Evrópu.    

Hafðu samband

Byggdastofnun, Icelandic Regional Development Institute
kristjan@byggdastofnun.is
www.byggdastofnun.is

Skildu eftir skilaboð


    This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.